Wednesday, March 28, 2012

Ítrekun! - Skráning Vestmannaeyjamót - Ítrekun!

Þeir sem ætla að fara á Vestmannaeyja-mótið (27.-29. apríl) þurfa að skrá sig sem allra fyrst svo hægt sé að panta fyrir allan hópinn í einu á mótið. Þeir foreldrar sem ætla að fara þurfa líka að skrá sig. Eindaginn á greiðslunni fyrir ferðina er 2. apríl en endalegt verð fer eftir fjölda sem fer.
Til að skrá, klikkið á "comments" hér fyrir neðan.

kveðja
Foreldraráð

29 comments:

  1. Brynjar Snær fer til Eyja

    ReplyDelete
  2. Sindri Snær fer til eyja

    ReplyDelete
  3. Hafþór Pálmi mætir (og pabbi hans með sem liðstjóri)

    ReplyDelete
  4. Snorri Freyr fer til Eyja (og Pabbi hans sem liðsstjóri)

    ReplyDelete
  5. Daníel Finns fer :)

    ReplyDelete
  6. Steinar Logi fer :)

    ReplyDelete
  7. Marteinn fer til Eyja

    ReplyDelete
  8. Kristofer fer til eyja og við hin þrjú í fjölskyldunni stefnum á að fara líka. Það er enn óvíst með gistingu fyrir okkur þannig að þetta gæti breyst, en það er öruggt að Kristofer fer með liðinu.

    ReplyDelete
  9. Ólafur Eysteinn fer til Eyja. Hugsanlega fer pabbi hans á laugardeginum, en gistir líklega ekki.

    ReplyDelete
  10. Viktor Ingi mætir og ég get verið liðsstjóri. Kveðja Guðrún.

    ReplyDelete
  11. Ingvar og Hafsteinn ætla að fara og Birkir er búinn að bjóðast til að vera liðsstjóri.

    ReplyDelete
  12. Sævar Atli fer.Ellý (mamma) fer líka með.

    ReplyDelete
  13. Dagur Sverrir mætir + gamli kallinn kemur með

    ReplyDelete
  14. Ingvar Andri fer til Eyja. Múttan og pabbinn líka.

    ReplyDelete
  15. Aron þór fer til Eyja og foreldrarnir með

    ReplyDelete
  16. Davíð Edward fer með - óvíst með annað hvort foreldrið...
    Kv. Hrafnhildur

    ReplyDelete
  17. Halldór ingi fer

    ReplyDelete
  18. Baldur Ingi mætir og pabbi hans verður liðstjóri

    ReplyDelete
  19. Billi fer og amk annað hvort okkar foreldranna.

    ReplyDelete
  20. Davíð kemur einn

    ReplyDelete
  21. Guðmundur Snær mætir

    ReplyDelete
  22. Er komið í ljós hve mikið á að borga og hvar á að leggja inn ? Ef eindagi er 2.apríl, þá þurfa þessar upplýsingar að fara að koma...
    Kristín Ólamamma

    ReplyDelete
  23. Daníel Dagur ætlar að fara ásamt mömmu sinni og systur :)

    ReplyDelete
  24. Einar og Bjarni ætla með

    ReplyDelete