Foreldrafundur 6. flokks karla eldri (fæddir 2000).
Þriðjudaginn 4. október í ÍR heimilinu. Klukkan 19:00 - 20:30
Varð að breyta tímanum vegna foreldrafundar í Ölduselsskóla á sama tíma. Þetta er eini tíminn sem er laus næstu 2 vikurnar.
Mjög mikilvægt að foreldrar allra drengjanna mæti.
Dagskrá fundarins:
1. Þjálfarar kynna vetrarstarfið.
2. Unglingaráð kynnir sína starfsemi.
3. Skipað í stjórn foreldraráðs, ritari/vefstjóri.
4. Mótamál.
5. Önnur mál.
Elli
Mamma kemsti ekki a fundinn en hun hringir braðum :)
ReplyDeletehæ ?
ReplyDeleteok. virkaði....
ReplyDeleteMissti af þessum fundi - er eitthvað sem ég nauðsynlega þarf að vita ? Kemst ég einhversstaðar í fundargerð ?
ReplyDeleteKristín Marín Ólamamma
Sæl Kristín. Fundargerðin verður birt undir Ýmislegt um leið og ég fæ hana frá Ingibjörgu sem er í foreldraráði.
ReplyDeleteKveðja Heimir Gylfa. (barna & unglingaráð)