Wednesday, November 16, 2011

Lasertag

Stefnan er tekin í lasertag í Kópavogi fimmtudaginn 24. nóv, strax eftir æfingu. Gott væri að safna í bíla til að komast á milli staða með strákana.
Það þarf að skrá sig í lasertag svo að við í foreldraráði getum staðfest fjöldann.
Skráningin þarf að fara fram fyrir þriðjudaginn 22.nóv.
Verðið er 2.500 og þarf að leggjast inn á reikning 115-05-68235, kt: 521087-1109 fyrir miðvikudag 23. nóv.
Skrifið í skýringu nafn drengsins. Hluti af upphæðinni fer sem fjármögnun fyrir Vestmannaeyjarferðina í apríl.

Foreldraráð

19 comments:

  1. Ingvar og Hafsteinn mæta.

    ReplyDelete
  2. Hafþór Pálmi mætir :)

    ReplyDelete
  3. Sindri kemur, búin að borga. Það væri flott ef hann getur fengið far með einhverjum.

    ReplyDelete
  4. Halldór Ingi mætir

    ReplyDelete
  5. Ævar annel Mætir :)

    ReplyDelete
  6. kristófer fannar mætir

    ReplyDelete
  7. Daníel Finns mætir

    ReplyDelete
  8. Sævar Atli mætir legg inn í kvöld

    ReplyDelete
  9. Sveinn Vignir mætir amma hans var að borga núna :) vona að það sleppi

    ReplyDelete
  10. Jakob Þór mætir og búinn að borga :)

    ReplyDelete