Saturday, December 3, 2011

Áríðandi tilkynning

Ljósmyndari kemur á mánudagsæfinguna og mun taka hópmynd af strákunum. Strákarnir eiga að mæta í keppnisbúningnum sínum. Það er hvíti íþróttabolurinn með bláu ermunum, bláar ÍR stuttbuxur og hvítir sokkar. Það er skyldumæting á æfinguna svo að allir séu með á hópmyndinni.

Foreldraráð

No comments:

Post a Comment