Friday, April 13, 2012

Foreldrafundur

Foreldrafundur vegna Vestmannaeyjarferðar verður haldinn mánudaginn 16. apríl kl: 20:30 í ÍR-heimilinu.
Mikilvægt er að foreldrar drengjana sem fara mæti á fundinn.

kveðja
Foreldraráð

3 comments:

  1. Mjög ólíklegt að ég komist á fundinn þar sem húsbandið er að vinna svo lengi í kvöld.

    kv. Kiddý (mamma Daníels Dags)

    ReplyDelete
  2. eitthvað fór þetta fundarboð framhjá mér en þætti mjög gott að fá einhverjar upplýsingar áður en þeir fara
    Birna Mamma Einars og Bjarna Þórs

    ReplyDelete
  3. Þessi fundur fór algerlega framhjá okkur, sem okkur þykir leitt.

    Hrafnhildur
    mamma Davíðs Edwards

    ReplyDelete