Wednesday, May 9, 2012

HÆTT VIÐ REYKJARVÍKURMÓTIÐ!

Því miður þá verður ekki Reykjavíkurmót um helgina vegna ónægrar þátttöku! Það voru bara tvö félög sem tilkynntu þátttöku, þess vegna er hætt við mótið.
Það verður æfing á laugardaginn kl 10:00

No comments:

Post a Comment