Eins og þið vitið þá erum við að fara til Akureyrar helgina 12 - 14 okt. Það kostar 15.000 kr á barn og innifalið í því er morgunmatur, hádegismatur, kvöldmatur gisting fyrir norðan og bílferð. Til þess að borga þá er hægt að leggja inná mig Reikning 0515-14-407460 kt 0712922669, ég sé síðan um að koma peningum til KA.
Það er ekki alveg búið að áhveða kl hvað verður farið en við förum á 3 bílum á föstudeginum 12 okt og komum heim seinnipart sunnudagsins 14 okt frekari upplísingar koma síðar.
Ef þið viljið spyrja um eitthvað þá er alltaf hægt að hringja í mig í síma 7767115.
Kv Bergur.
Sæll Bergur.
ReplyDeleteHeyrðu, ég er alltaf að fá póst með 6 flokks upplýsingum, tilheyrir mér ekki lengur þar sem minn drengur er kominn í 5. flokk. Það þarf sennilega að uppfæra leikmannalistann eða eitthvað, eitthvað þarf að gera svo að við sem vorum foreldrar í 6 flokki í fyrra séum ekki að fá þennan póst.
Kv Silla mamma Hafþórs Pálma.