Monday, February 4, 2013

Foreldrafundur 6 feb

Það verður foreldrafundur hjá eldraárinu( strákar fæddir 2001 ) kl 18:00 í Seljaskóla.
Á fundinum verður rætt um fjáröflun vegna Vestmannaeyjaferð sem verður 26 - 28 apríl.

Ef þið komist ekki látið mig þá vita í síma: 7767115 

2 comments:

  1. Verður fundurinn í íþróttahúsinu bara ...

    ReplyDelete
  2. Það verður eiginlega að senda tölvupóst til foreldra þegar á að funda. Ég kíki ekki reglulega á bloggið.
    Kv. Ágústa

    ReplyDelete