Tuesday, September 10, 2013

Skráning í RVK mótið

Skráning í RVK mótið sem fer fram í Safamýrinni hjá Fram sunnudaginn 15 sept

Það verður að vera búið að skrá sig fyrir fimmtudaginn 12 sept. svo við vitum hverjir ætla að taka þátt.

Til þess að skrá sig þá skrifi þið nafn einstaklings í comments,  einnig þætti okkur vænt um að þið mynduð láta okkur vita hvort að einstaklingurinn mæti eða mæti ekki á mótið.


KV Bergur og Ingó

Takk Fyrir.

12 comments: