Wednesday, November 20, 2013

Mót 22-24 nóv

Mót nr 2 hjá yngra árinu verður spilað í fylkisheimilnu. Mæting er 30 min fyrir fysta leik. Mæta í búning eða bláum stuttbuxum og hvítum bol, vera svo með holt og gott nesti.

ÍR 1
Ari, Bergvin, Daníel, Egill, Gabríel Daði og Róbert Snær. Þeir spila á sunnudegi.
09:30  1. deild B ÍR 1 Grótta 1




10:30  1. deild B HK-Digró 1 ÍR 1




11:30  1. deild B Haukar 1 ÍR 1



13:00  1. deild B ÍR 1 KR 1

ÍR 2
Bjarni, Hlynur, Jón, Stefán, Gabríel W og Jósef. Þeir Spila á laugardegi.

13:30  2. deild A ÍR 2 Stjarnan 1




14:30  2. deild A Þróttur 1 ÍR 2




15:30  2. deild A ÍBV 1 ÍR 2








17:00  2. deild A ÍR 2 HK-Kór 1

Vinsamlegast tilkynnið forföll.

Bogi Örn 8446820

1 comment:

  1. ÍR 1 spilar sunnudag
    ÍR 2 spilar laugardag

    Bogi

    ReplyDelete