Tuesday, February 4, 2014

Mót yngra ár 7-9 feb


Þá er komið að 3 mótinu hjá drengjum á yngra ári. Spilað verður í Víkinni(Víkings-heimilið) og spilum við bara á föstudeginu. Mæting er 30 min fyrir fysta leik. Mæta í búning og gott nesti. Vinsamlegast tilkynnið forföll.


Ari, Bergvin, Daníel, Egill, Róbert Snær, Hlynur, Gabríel

16:30
1. B
Fylkir 1
ÍR 1
17:30
1. B
KR 1
ÍR 1
19:30
1. B
Valur 1
ÍR 1
20:30
1. B
ÍR 1
Selfoss 1






Þá er komið að 3 mótinu hjá drengjum á yngra ári. Spilað verður í Víkinni(Víkings-heimilið) og spilum við bara á Sunnudegi. Mæting er 30 min fyrir fysta leik. Mæta í búning og gott nesti. Vinsamlegast tilkynnið forföll.

Jökull, Fannar, Bjarni Dagur, Stefán, Jón Brynjar,

08:30
3. A
Þróttur 1
ÍR 2


10:30
3. A
Þróttur 1
ÍR 2


11:30
3. A
ÍR 2
Fram 2

12:30
3. A
Grótta 2
ÍR 2







Bogi Örn 8446820


No comments:

Post a Comment