Wednesday, April 30, 2014

Mót helgina 2-5 maí yngraár

Þá er komið að móti hjá drengjum á yngraári. Spilað verður í Dalhúsum (fjölnisheimili) Grafarvogi. Mæting er 30 min fyrir fysta leik. Mæta með búning, gott nesti og auðvitað  góða skapið!  Vinsamlegast tilkynnið forföll. 
ÍR1: Bergvin, Daníel, Róbert Snær, Hlynur, Ari, Egill Skorri, Gabríel Daði.
Völlur 1
Selfoss 1
ÍR 1
14:30
laugardagur
Völlur 2
Ír 1
Fram 1
15:30
laugardagur
Völlur 1
Víkingur 1
ÍR 1
16:30
laugardagur
Völlur 2
ÍR 1
HK 1
17:30
laugardagur



Þá er komið að móti hjá drengjum á yngraári. Spilað verður í Dalhúsum (fjölnisheimili) Grafarvogi. Mæting er 30 min fyrir fysta leik. Mæta með búning, gott nesti og auðvitað  góða skapið!  Vinsamlegast tilkynnið forföll. ATH: leikið er bæði á föstu- og sunnudegi!
ÍR2: Matthías, Bjarni Dagur, Stefán Örn, Jón Brynjar, Fannar Már,
Völlur 1
HKR 1
ÍR 2
17:30
föstudagur
Völlur 2
Þróttur 2
ÍR 2
19:00
föstudagur
Völlur 2
ÍR 2
Afturelding 3
20:30
föstudagur
Völlur 2
HK kór 2
ÍR 2
9:00
sunnudagur
Völlur 2
ÍR 2
Haukar 4
10:30
sunnudagur

No comments:

Post a Comment