Friday, October 21, 2011

Albúm komin í lag með myndum af móti eldar árs.

Fengum ábendingu hjá Ella að eitthvað vesen væri með myndir frá móti sem haldið var hjá Fram.

Búið að laga myndaalbúm sem virkaði ekki og færa og sameina myndir í þessi 2 albúm hér að neðan.

Myndir af mótinu hjá FRAM eru hér Albúm1 og Albúm2   og video á YouTube rás 6 flokks

Uppfært á þessu bloggi, á handboltabloggi ÍR og ir.is  http://ir.is/Deildir/Handbolti/Frettir/Lesafrett/2421


Kveðja
Aðalsteinn
Vefstjóri Barna- og Unglingaráð

No comments:

Post a Comment