Thursday, December 29, 2011

Fjáröflun

Núna þarf að fara að huga að fjáröflun fyrir Vestmannaeyjarmótið.
Ein af hugmyndum sem komið hafa fram er dagatal með myndum af strákunum. Búið er að hanna dagatalið og þeir sem hafa áhuga á að fá sér dagatal með myndum af strákunum endilega leggja inn pöntun fyrir því.

kveðja
Foreldraráð

8 comments:

  1. tristan ætlar að fá dagatal

    ReplyDelete
  2. Baldur Ingi ætlar að fá 3 stk.

    ReplyDelete
  3. Brynjar Snær ætlar að fá 5. stk.

    ReplyDelete
  4. Marteinn ætlar að fá 3 stk

    ReplyDelete
  5. Halldóra Ingvars mammaJanuary 1, 2012 at 10:13 PM

    Skemmtileg hugmynd :-)
    Hvaða verð er á dagatalinu?

    ReplyDelete
  6. Snorri kaupir, fjöldi kemur síðar.

    ReplyDelete
  7. Sindri fær örugglega nokkur, væri til í að heyra um verð áður en ég læt hann fara að hringja í ættingja til að selja.

    kv. Elísa

    ReplyDelete
  8. Valdimar vill fá þrjú stykki ;o)

    ReplyDelete