Thursday, January 5, 2012

Þú getur það ef þú leggur þig 100% í það

Þetta snýst um hversu mikið þú vilt þetta. Æfingar, auka-æfingar og það að gefa allt í verkefnið skila árangri, að gefast aldrei upp og reyna meira. Þú getur það ef þú leggur þig 100% í það.

Það fæðist enginn Atvinnumaður.




Flott myndband hjá Loga.  Skylduáhorf fyrir unga íþróttamenn sem stefna langt í framtíðinni.

1 comment:

  1. Ótrúlega flott myndband!!! Svo satt sem hann er að tala um - það fæðist enginn atvinnumaður!!! :)

    ReplyDelete