Wednesday, March 13, 2013

Liðsskipan og símasetningar um helgina hjá YNGRA ÁRI

Að þessu sinni er Víkingur að halda mótið og eru leikirnir spilaðir í Víkinni (Fossvogi). Það er mæting 30 mín fyrir fyrsta leik og eiga strákarnir að vera tilbúnir í upphitun 15 mín fyrir hvern leik.

ÍR 1
Reynir
Róbert 
Bergvin 
Ásþór 
Daníel Þór
Benni
Hjálmar 
Hafliði
Vilhjálmur
Samúel
Mæting í Víkina kl 15:00 á föst og 08:00 á laug
Föstudagur
15:30 3. deild  B ÍR 1 Þór A. 2
16:30 3. deild  B FH 1 ÍR 1
17:30 3. deild  B HK 2 ÍR 1
Laugardagur
08:30 3. deild  B ÍR 1 Fram 3

No comments:

Post a Comment