Saturday, April 6, 2013

Foreldra fundur vegna Vestmannaeyja ferð hjá ELDRA ári

Eftir æfingu hjá 6fl á miðvikudaginn 10 apríl verður foreldrafundur hjá ELDRA ári og verður þar rætt um Vestmannaeyjamótið sem verður hlegina 26 - 28 apríl.

Æfinginn er í Seljaskóla og byrjar 17:30 og fundurinn kl 18:30, mjög mikil vægt að einn foreldri frá hverju barni mæti á þennan fund.

Ef það er eitthvað óljóst þá ekki hika við að hringja í mig í síma 7767115

KV. Bergur

No comments:

Post a Comment