Thursday, March 7, 2013

Skemmtigarðurinn og laser-tag

Við hjá 6 flokk karla höfum ákveðið að fara saman í skemmtigarðinn
Þriðjudaginn 12. mars, frá klukkan 17 - 19 
Það kostar 2500kr og enn í .ví er lasertag, tækin og spilin í skemmtigarðinum pizza og gos

Greitt er við mætingu í skemmtigarðunum

Kv Foreldraráð 6 flokks

No comments:

Post a Comment