Thursday, March 7, 2013

Eldra ár, Skráning á Vestmannaeyja mótið 26 - 28 apríl

Að þessu sinni heldur ÍBV mótið og er þetta síðasta mótið á þessu tímabyli mótið fer fram 26 - 28 apríl, og er skráning á mótið hér. 
Til þess að skrá sig þá fariði í comments og skrifið nafn Stráksins ykkar,
 T.d. Bergur mætir

Ég vill benda á það að þeir sem skrá sig ekki koma ekki með til Vestmannaeyja þannig að endilega skrá sig sem fyrst.

Kv Bergur

15 comments: