Þeir foreldrar sem ætla að koma með okkur, þurfa sjálf að kaupa miða í herjólf en strákanir fá frítt og ég sé um það að bóka þá,
miði í herjólf kostar 1.260 kr ef það verður farið frá Landeyjarhöfn en 3.360kr ef það verður farið frá Þorlákshöfn.
Þeir foreldrar sem ætla að fara fyrr með strákinn sinn og eru búinn að leigja hús eða eithvað því líkt þá látið mig vita, þá þurfið þið sjálf að sjá um bókanir fyrir strákinn í Herjólf
Það þarf að skrá strákana á mótið svo ég viti hverjir ætla að koma með og fer skráningin fram hér í póstunum fyrir neðar
Það verður síðan haldinn fundir strax í vikunni eftir páska þar sem foreldar verða að mæta og þar fái þið frekari upplýsingar um kostnað vegna þátttökugjalds og fleirra.
Einnig þurfum við að finna foreldra sem eru tilbúnir að vera farastjórar, ef þið hafið áhuga á því þá endilega hringja í mig.
Ef ykkur vantar frekari upplýsingar þá ekki hika við að hringja í mig í síma 7767115 og ég veiti ykkur allar þær upplýsingar sem ég veit.
Kv Bergur.
No comments:
Post a Comment