Tuesday, October 1, 2013

Akureyramótið 11-13 Okt. Skráning

Eins og við ræddum á fundinum þá er næsta mót hjá yngra árinu haldið á Akureyri. leikjaplanið fyrir mótið kemur á föstudaginn þannig þá getum við áhveðið hvenær við eigum al leggja af stað norður.

Skráning á motið fer fram hérna eins og vanalega þá fari þið í comments og skrifið nafn barns sem mætir, það verður síðan smá fundur eftir æfingu á mánudaginn í næstu viku þá áhveðum við hverjir fara á bíl og kl hvað verður farið.

Kv Bogi og Ingó

8 comments:

  1. Stefán Örn fer á mótið, ég mun fara með hann norður en veit ekki hvort það sé laust sæti hjá okkur get látið vita þegar nær dregur
    Þórey Björk

    ReplyDelete
  2. Bergvin fer með. Hann fer með mer á fimmtudeginum

    kv Helga

    ReplyDelete
  3. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  4. Gabríel Daði mætir á mótið og það eru 5 aukasæti hjá okkur, en þá er lítið pláss fyrir farangur. Við förum sennilega upp úr kl. 13. á föstudag.
    María

    ReplyDelete
  5. Daniel Atli getur farið ef hann fær far en ég kemst ekki fyrr en á laugardeginum.

    ReplyDelete
  6. Heiðar Páll kemur á mótið, förum norður seint á föstudegi, er með fullann bíl.
    kv
    Berglind

    ReplyDelete
  7. Kjartan Helgi fer norður. Laus sæti og pláss fyrir farangur fyrir tvo til viðbótar.

    ReplyDelete
  8. Bjarni Dagur kemur á mótið og ég verð með honum.
    kv.
    Þórlaug

    ReplyDelete