Tuesday, October 1, 2013

Skráning á Eldra árs mótið um helgina 4 - 6 okt

Núna um helgina verður mót hjá Eldra árinu og verður það haldið í Fram heimilinu í safamýri

til þess að skrá sig á mótið þá fari þvið í ummæli og skrifið naf einstaklings og að hann mæti, einnig væri æskilegt að láta okkur vita ef einstaklingur mætir ekki.

Kv Bogi og Ingó

8 comments:

  1. Vilhjálmur Þór mætir - en væri gott að vita hvort mótið er á laugardag eða sunnudag - eða bæði :)

    Jónína

    ReplyDelete
  2. Heiðar Már kemur. sammála fínt að vita sem fyrst hvernig þetta verður

    ReplyDelete
  3. Róbert og Bergvin eru með
    kv Helga

    ReplyDelete
  4. Róbert og Bergvin eru með
    kv Helga

    ReplyDelete
  5. Hjálmar Tumi mætir.
    Kv. Þorkell

    ReplyDelete
  6. Daniel Atlil getur mætt ef vantar mann, hann er laus alla helgina fyrir utan nokkra klt á laugard 11:30-14:00

    ReplyDelete
  7. Elvar Ingi mætir

    ReplyDelete