Thursday, March 13, 2014

Foreldrafundur

Mánudaginn 17 mars ætla ég að halda foreldrafund með foreldrum drengja á eldraári eða þeirra sem eiga stráka fædda 2002. Umræðuefni er Akureyraferð þann 25-27 apríl. Fundur verður í Austurbergi eða í Undirheimum kl 20:00.

Kv Bogi Örn 8446820

1 comment:

  1. Sæll Bogi

    er einhver möguleiki að þú stofnir facebook síðu fyrir þennan flokk, það myndi auðvelda samskiptin mikið held ég.

    kv.Þóra Kolbrún

    ReplyDelete