Tuesday, March 11, 2014

Mót 15 mars

Þá er komið að 4 mótinu hjá drengjum á eldraári. Spilað verður í Kórnum og spilum við bara á laugardeginum. Mæting er 30 min fyrir fysta leik. Mæta í búning og gott nesti.

Benedikt, Bjarki Már, Elvar, Róbert, Heiðar, Hjálmar, Adam, Vilhjálmur, Stefán og Bergvin

09:00
2 A
KA 2
-
ÍR 1
10:30
2 A
ÍR 1
-
Þór Ak. 2
11:30
2 A
Selfoss 1
-
ÍR 1
12:30
2 A
ÍR 1
-
Fram 1

Bogi Örn 8446820

No comments:

Post a Comment